Author Archives: admin

Sumarið hefst með Suður-Amerískri barrokktónlist

Sænski hópurinn Ensemble Villancico opnar hátíð sumarsins með suður-amerískri barokktónlist. Tónleikarnir verða haldnir í Skálholtskirkju sunnudaginn 29. júní kl. 20. Ensemble Villancico var stofnað árið 1995 og hefur, undir stjórn Peters Pontvik, komið fram í yfir 25 löndum, þar á … Continue reading

Posted in Tónlistarhátíð á Suðurlandi | Comments Off