England/Ísland og Ísland/Frakkland í dagÍ dag má heyra íslensk og ensk sönglög fyrir sópran og gítar í flutningi Signýjar Sæmundsdóttur og Þórarins Sigurbergssonar kl. 15:00
(Sjá hér)
og franska endurreisnardansa og söngva í flutningi íslensk-franska tríósins Corpo di strumenti kl. 17:00
(sjá hér) – en þeir tónleikar verða endurteknir á sunnudaginn kl. 15:00


Síðan er síðasti séns að heyra Bruno Cocset og Les Basses Reunies í messu kl. 17. á sunnudag

This entry was posted in Tónlistarhátíð á Suðurlandi. Bookmark the permalink.