Úrslit EAR-ly keppninnar á Sumartónleikum í Skálholti

Í sumar verður hátíðin vettvangur fyrir úrslit EAR-ly 2014, norrænnar samkeppni ungra tónlistarhópa sem leika gamla tónlist með upprunalegum hljóðfærum. Keppnin fer fram árlega og er haldin af norrænu samtökunum NORDEM (Nordic Early Music Federation) en Sumartónleikar urðu aðilar að samtökunum árið 2011. Úrslit keppninnnar fara fram í Skálholti 3. júlí kl. 20.

EARLY2014-affischA3-0.41

Posted in Tónlistarhátíð á Suðurlandi | Comments Off